fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Boeing greiðir 2,5 milljarða dollara vegna tveggja flugslysa MAX 737

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 8. janúar 2021 07:00

Boeing 737 MAX 8. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing þarf að greiða 2,5 milljarða til bandarískra yfirvalda vegna tveggja flugslysa, 2018 og 2019, þar sem rúmlega 300 manns létust. Það voru hinar umtöluðu Boeing 737 MAX vélar sem fórust í slysunum tveimur.

Fyrirtækið hefur gert sátt við bandaríska dómsmálaráðuneytið um greiðsluna að því er segir í tilkynningu frá ráðuneytinu.

346 létust í slysunum tveimur. Notkun 737 MAX vélanna var bönnuð í mars 2019 og það var ekki fyrr en í nóvember á síðasta ári sem þær fengu flugleyfi í Bandaríkjunum eftir að breytingar höfðu verið gerðar á stjórnkerfi þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn