fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Sýnir raunveruleikann á bak við Instagram-myndirnar – „Ég er ekki ólétt“

Fókus
Mánudaginn 4. janúar 2021 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Gabby Allen ákvað á dögunum að sýna raunveruleikann á bakvið myndirnar sem hún deilir með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlinum Instagram.

Gabby, sem er 28 ára gömul, vildi sýna hvað hún væri þrútin eftir jólin. Hún birti því myndir af sér og myndbönd í rauðu bikiníi og sýndi hvernig líkaminn hennar lítur út eftir hátíðirnar.

Auk þess sem Gabby vildi sýna líkamann sinn í þessu ástandi þá vildi hún líka taka myndirnar til að vera með fyrir og eftir myndir. Hún ætlar nefnilega á næstu dögum að byrja í aðhaldi.

„Nei ég er ekki ólétt, bara ótrúlega þrútin,“ sagði Gabby síðan svo orðrómar um að barn væri á leiðinni færu ekki á flug.

„Það er í alvörunni magnað hvað sjónarhorn hafa mikil áhrif á útlitið,“ segir hún og sýnir síðan mismunandi sjónarhorn. „Hérna er ég með magavöðva… ég er svo sannarlega ekki með magavöðva hérna!“

Hérna segist Gabby vera að halda maganum inni.
Svona er hún síðan þegar hún er ekki að halda maganum inni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram