fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Hafa fundið leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í flugvélaeldsneyti

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 3. janúar 2021 07:45

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamönnum við Oxfordháskóla og Cambridgeháskóla hefur tekist að finna leið til að ná koltvíildi úr lofti og breyta því í eldsneyti. Enn á þó eftir að fá staðfest að hægt sé að nota þessa aðferð utan rannsóknarstofu en ef það er hægt er hugsanlegt, að minnsta kosti fræðilega séð, að flugvélar geti tekið koltvíildi úr loftinu, breytt því í eldsneyti og þannig í raun flogið án þess að menga.

ScienceAlert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamönnum hafi tekist að ná koltvíildi úr andrúmsloftinu og breyta því í flugvélaeldsneyti með ódýrum efnahvörfum við tilraunir í tilraunastofu.

Magn þess eldsneytis sem er hægt að vinna með þessu móti er enn svo lítið að það nægir ekki til að knýja flugvél en ef hægt er að vinna nægilega mikið magn úr andrúmsloftinu hverju sinni og breyta því í orku gætu flugvélar notað það sem eldsneyti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur