Eins og önnur ár þá lágu Íslendingar ekki á skoðunum sínum hvað varðar áramótaskaupið sem var á dagskrá RÚV í kvöld. Líkt og áður voru þjóðþekktir einstaklingar og málefni hafðir að háði og spotti.
Að þessu sinni voru það Björn Ingi frá Viljanum, pabbabrandarar, lögreglan, þríeykið, Kári Stefánsson, og að sjálfsögðu COVID-19 í sviðsljósinu.
Höfundar skaupsins voru: Hugleikur Dagsson, Lóa Hjálmtýsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, Bragi Valdimar Skúlason og Katla Margrét Þorgeirsdóttir, en leikstjórn var í höndum Reynis Lyngdal.
Sjá einnig: 17 þúsund krónur sekúndan fyrir Áramótaskaupið
Auðvitað virðast hafa verið skiptar skoðanir á skaupinu, en þó virðist meirihluti fólks hafa verið mjög sátt með það.
Svo mætti segja að samfélagsmiðlar hafi logað nú þegar það er búið, en DV tók að venju saman nokkur skemmtileg ummæli sem Íslendingar létu falla á meðan og eftir að Skaupið var sýnt í sjónvarpinu.
Hahahahaha ég fatta þetta snýst um kórónuveirufaraldurinn covid-19 en hann átti upphaf sitt í Wuhan í Kína
— Siffi (@SiffiG) December 31, 2020
Ég tengi svo mikið við pabbagrínið í byrjuninni á #skaupið – mitt spirit animal
— Siggeir F. Ævarsson (@siggeirslayer) December 31, 2020
Manma hefur púllað þennan “hvað er langt í matinn?” brandara frá því að ég var krakki. Alltaf sirka 2 metrar! #skaupið
— Særún Pálmadóttir (@saerunosk) December 31, 2020
Bara það að Helga Braga hafi verið með 70min tattú í sögu Íslands gerir þetta að besta skaupi sem ég hef séð!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020
Það er búið að kalla fjórum sinnum hérna: Skaupið er byrjað! Hættið að hafa stórleikara í auglýsingum rétt fyrir skaup…
— Auðunn Blöndal (@Auddib) December 31, 2020
Skaupið er Super Bowl okkar Íslendinga hvað varðar auglýsingarnar. Nema auglýsingarnar eru ekki spes nema auðvitað Fiskikóngurinn. 👑 🐠
— Árni Torfason (@arnitorfa) December 31, 2020
Skaupið mínútu gamalt og pabbi búinn að hlaupa um á typpinu. Solid Skaup, mögulega það besta!
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) December 31, 2020
Gaman. Skaup!!!
— Saga Garðarsdóttir (@harmsaga) December 31, 2020
Hef hlegið 5x upphátt af skaupinu frá upphafi og öll skiptin voru í þessu villa neto atriði
— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) December 31, 2020
Þegar þú pikkar upp rauðhærða barnið þitt úr skólanum en það er dökkhært. #skaupið
— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) December 31, 2020
Vantar alveg covid brandara í þetta skaup… #skaupið
— Kristín Lovísa (@Lobbsterinn) December 31, 2020
Það er varla neinn byrjaður að skjóta upp í mínu nágrenni. Kominn cirka hálftími inn í Skaupið.
Getur verið að þetta sé gott?
— Tómas Valgeirsson (@TommiValgeirs) December 31, 2020
Ég tek þessum mótefnabrandara persónulega
— Alexandra Ýr (@alexandravanerv) December 31, 2020
Nah, ekki viljandi.
— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) December 31, 2020
Hlæ af öllum atriðunum í skaupinu svo það viti allir að ég fylgist með
— Bríet (@thvengur) December 31, 2020
ACABACABACABACAB TAKK SKAUP ÞARF EKKI MEIRA EN ÞETTA GRÍN
— Vally ⚧ (@kynsegin) December 31, 2020
Nasistasymbolismalöggukennsla. Loksins skellti ég upp úr
— Jóhannes Proppé (@JohannesProppe) December 31, 2020
Geggjað skaup en sem fyrr er Þorsteinn Bachmann MVP. Eins og í fyrra, hitteðfyrra, árið þar áður og þar áður..
— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) December 31, 2020
Var áramótaskaupið að staðfesta eðlueinkenni hjá samherjamanni? #skaupið2020
— Steinunn🦩 (@SteinunnVigdis) December 31, 2020
Þetta skaup er jafnt leiðinlegt og árið 2020 #skáupið
— Guðmundur V. Bílddal (@MundurV) December 31, 2020
Tengi mjög mikið við að kunna ekki lengur nokkra félagsfærni þegar ég loksins hitti fólk. Stóð mig að því að stara óþarflega lengi á fólk í ár og hoppa af gleði þegar ég hitti fólk sem ég þekkti út í búð #skaupið
— Elín Lóa (@elography) December 31, 2020
Þessi dirty zoom brandari var ekki bara besti skets sem ég man eftir í #skaupið þetta var bara með betri sketsum sem ég man eftir EVER. 10/10!!!
— Starkaður Pétursson™ (@starkadurpet) December 31, 2020
Langt síðan ég hef tárast svona yfir skaupinu #Skaupið
— Egill R Erlendsson (@e18n) December 31, 2020
Okay ahhahhahah liverpoool gaurinn i þessu sketch er það besta sem eg veit #skaupið
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) December 31, 2020
King skaup. 👑 8.5/10 hér.
Gleðilegt nýtt ár, góða fólk sem þetta lesið, ef þið lesið þetta, þá getiði bókað það að þið eruð vinir mínir!
2021 snýst um að sjá það fallega og bjarta. Veriði góð við hvort annað ❤
— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) December 31, 2020
Solid Skaup.
Bestu brandararnir voru annars vegar veggjakrotið og nýja stjórnarskráin og svo hins vegar fjarfundirnir 😂#skaupið— Jóhann Már Helgason (@Joimar) December 31, 2020
#Skaupið pic.twitter.com/EChUcSlqlw
— Egill R Erlendsson (@e18n) December 31, 2020
Áramótaskaupið er árshátið góða fólksins
— Siffi (@SiffiG) December 31, 2020
mér fannst best í skaupinu þegar chandler sagði "how you doin"
— Tómas (@tommisteindors) December 31, 2020
Halldór Gylfa geggjaður sem Sóli Hólm. 10/10. pic.twitter.com/wpxJB03trQ
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) January 1, 2021
Af hverju voru 160 leikarar í Skaupinu þegar Randver hefði getað leikið amk 85 hlutverk?
— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2020
LÖGGUGRÍNIÐ
Hahahahahahahahahaahahahahahaahahahahahahahahajahahaahahahajahahahahahaahahahahahahahahahahahahashshahahaha
— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2020