fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Tvífarar dagsins: Sara og Sarah

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 30. desember 2020 10:00

Sara Björk missir úr hluta af undankeppninni vegna barneigna. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Björk Gunnarsdóttir, knattspyrnukona í Lyon og íþróttamaður ársins árið 2020 hefur átt frábært ár með Lyon og íslenska landsliðinu. Sara vann meðal annars Meistaradeild Evrópu með Lyon og var fyrirliði íslenska landsliðsins sem tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu.

Nokkur líkindi eru með Söru Björk annars vegar og leikkonunni Sarah Silverman hins vegar og eru þær því tvífarar dagsins.

Sarah Silverman, er frá New Hampshire í Bandaríkjunum. Hún hefur unnið til tveggja Emmy verðlauna og hefur leikið í myndum á borð við School of Rock og A Million Ways to Die in the West. Þá eru hún einnig tíður gestur í Saturday Night Live, skemmtiþáttunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal

United skoraði fimm í fyrsta leik eftir að Ten Hag var rekinn – Stefán Teitur byrjaði í tapi gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn

Fór í hóp með Gylfa Þór eftir að Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim

Þetta er ástæða þess að West Ham hætti við að ráða Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af

Borðar sex þúsund kaloríur á dag – Uppljóstrar því hvað Haaland borðar mest af