Tvær konur slösuðust skömmu fyrir hádegi í dag er þær féllu niður rúllustiga í verslunarmiðstöð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Báðar konurnar voru flutta með sjúkrabíl á bárðamóttöku Landspítalans.
Í sömu tilkynningu segir frá því að ráðist var á mann og stolið af honum vespu. Málið er í rannsókn.