fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
Fókus

Rússneskur vetur er ekkert að grínast – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. desember 2020 10:00

Mynd/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kirill Bakanov er frá Rússlandi og heldur úti vinsælum Twitter-aðgangi, @WeatherSarov1, sem er helgaður veðrinu í Rússlandi.

Hann deilir daglegum uppfærslum og myndum af veðrinu víðs vegar um Rússland. Eitt er víst, veturinn í Rússlandi er ekkert að grínast.

Ótrúleg ský, frostblóm og ísilagðir bílar er aðeins brot af því sem rússneskur vetur hefur upp á að bjóða.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

#1

#2

#3

#4

#5

#6

#7

#8

#9

#10

#11

#12

#13

#14

#15

#16

#17

#18

#19

#20

#21

#22

#23

#24

#25

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aron Már um fræga senu Aftureldingar – „Ekki segja neinum og hræktu á bakið á mér“

Aron Már um fræga senu Aftureldingar – „Ekki segja neinum og hræktu á bakið á mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“

Feðgarnir Davíð og Þorvarður sögðu upp störfum til að elta drauminn – „Við ákváðum að kýla á þetta og stofna fyrirtæki saman“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“