Myndbankar, eins og Getty Images, eru mjög vinsælir. Þú sérð gjarnan myndir frá Getty eða Shutterstock til dæmis í hinum ýmsu fjölmiðlum, auglýsingum og myndböndum.
En það leynast að sjálfsögðu myndir í furðulegri kantinum í þessum myndabönkum. Notendur Bored Panda tóku það að sér að finna skrýtnustu og fyndnustu myndirnar í myndabönkum.
Sjáðu þær bestu hér að neðan.
Þetta er klárlega furðulegt
Alltaf að hlusta á ömmu?
Margt í gangi hérna
Viðskiptafundurinn fór illa
Tannálfurinn
Þetta er afar furðulegt
Næ ekki alveg að meðtaka þetta
Faðir og sonur
Þessi er bara skemmtileg
Amma með byssu
Bóna bílinn
Greyið fiskurinn, en hún skemmtir sér þó vel
Þessi er krúttleg
Það er eitthvað við þessa
Sami fiskur og áðan?
Veit ekki alveg hvað er í gangi hérna
Eða hérna, allavega mikill hasar
Gott að hjálpast að?
Í ruslinu
Þú getur séð fleiri myndir hér.