fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Svona eiga þau saman – Það er aldrei langt í fjörið

Fókus
Sunnudaginn 20. desember 2020 19:30

Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Ragnheiður Gröndal og gítarleikarinn Guðmundur Pétursson eiga bæði afmæli í jólamánuðinum mikla. DV lék forvitni að vita hvernig þessi desemberbörn eiga saman þegar litið er til stjörnumerkjanna.

Ragnheiður og Guðmundur eru bæði Bogmenn. Bogmaðurinn er eldmerki og fullur af lífi. Það er frábær tilfinning að sjá tvo Bogmenn koma saman og ást þeirra blómstra, það er eins og að fylgjast með barni vaxa úr grasi. Ragga og Gummi, eins og þau eru kölluð, eru bæði afreksfólk í tónlist og eldmóðurinn fyrir listinni sameinar þau.

Það er aldrei langt í fjörið. Þegar við hugsum um tvo Bogmenn í sambandi þá gætum við alveg eins hugsað um tvo unglinga sem þykir allt fyndið. Bogmaður verður auðveldlega ástfanginn, þeim tekst að aðlagast hvor öðrum auðveldlega, en eiga það til að breyta skoðunum sínum og tilfinningum sínum til hvor annars jafn auðveldlega.

Samkvæmt stjörnunum er pörun tveggja Bogmanna yfirleitt ekki til langtíma, en það kemur reglulega par sem gefur skít í líkurnar og verður svo ástfangið að ekkert kemst á milli þeirra.

Ragnheiður Gröndal

Bogmaður

15. desember 1984

  • Örlát
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssöm
  • Óþolinmóð
  • Heiðvirð

Guðmundur Pétursson

Bogmaður

6. desember 1972

  • Örlátur
  • Hugsjónamaður
  • Húmoristi
  • Framtakssamur
  • Óþolinmóður
  • Heiðvirður
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“

Elísabet Reynis um Ozempic – „Mitt svar er einfalt og hreint NEI!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum

Annie Mist sendir óvildarmönnum sínum pillu – Ekki á frammistöðubætandi lyfjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“