fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Hvað kom eiginlega fyrir bílinn hennar Rebekku? – Óskað eftir að vitni gefi sig fram

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rebekka Hlína Rúnarsdóttir rak upp stór augu er hún kom að bílnum sínum í kvöld þar sem honum var lagt á algengum stað nálægt heimili hennar í Vesturbænum. Bíllinn var við gatnamót Hringbrautar og Bræðraborgarstígs.

Í stuttu spjalli við DV segist Rebekka ekki vita hvað hafi gerst en eftir samtöl hennar við lögregluna er talið líklegt að um hafi verið að ræða harkalegan árekstur, þ.e. að einhver hafi bakkað á bílinn og síðan ekið burtu.

Rebekka óskar þess að hver sá sem gæti hafa orðið vitni að atvikinu hafi samband við hana í gengum Facebook-síðu hennar.

Enn fremur biðjum við lesendur um að deila þessari frétt sem víðast svo hún nái að bera fyrir augu þeirra sem kunna að hafa orðið vitni að atvikinu.

Uppfært – Samkvæmt upplýsingum frá vitni bakkaði hvítur sendiferðabíll á bíl Rebekku og keyrði síðan í butu. Einhverjar merkingar voru á sendibílnum og nú er mikilvægt að komast að því hvaða fyrirtæki sendibíllinn var merktur. Vinsamlega haldið áfram að deila fréttinni.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði
Fréttir
Í gær

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð

Konan sem segist vera Madeleine McCann handtekin – Fór að heimili foreldranna og sendi sífelld skilaboð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“

Íslendingar lýsa hvernig þeir svindluðu á prófi – „Að sitja fremst þýddi líka að kennarinn grunaði mig aldrei“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum

Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér

Íslenska liðið tilnefnt sem lið ársins – Þú getur kosið hér