Þó að það sé stutt í jólin, er ísinn á Meðalfellsvatni þessa dagana alls ekki heldur, enda ekki nema nokkrir sentimetrar og margar vakir á vatninu. Svona var staðan á vatninu um helgina. Það var hægt að veiða ef það væri leyfilegt.
Það er hægt að hugga sig við að það styttist í næsta veiðitímann og Veiðikortið var að koma út og í því gefst tækifæri að veiða í Meðalfellsvatni næsta sumar. Tíðarfarið er ótrúlegt núna og Laxá í Kjós var eins og sumardegi, vatnsmikil og flott nema bara enginn veiðitími núna. Það er vandamálið.
Mynd GB.