fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433Sport

Kristian byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Jong Ajax

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 11. desember 2020 21:57

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Hlynsson, var í fyrsta skipti í byrjunarliði Jong Ajax í kvöld er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn De Graafschap í hollensku B-deildinni.

De Graafschap komst í stöðuna 2-1 í leiknum en á 57. mínútu jafnaði Sontje Hansen leikinn fyrir Jong Ajax.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Jong Ajax er í 10. sæti deildarinnar með 22 stig eftir 16 leiki.

Kristian gekk til liðs við Ajax á síðasta ári frá Breiðablik. Hann er miðjumaður sem hefur leikið 10 landsleiki með yngri landsliðum Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning
433Sport
Í gær

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford

Þetta er nú óvænt líklegasti áfangastaður Rashford
433Sport
Í gær

Logi Hrafn samdi í Króatíu

Logi Hrafn samdi í Króatíu
433Sport
Í gær

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum

Þessi tíu eru tilnefnd til íþróttamanns ársins – Fjögur úr fótboltanum