fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Lét þjálfarann heyra það til þess að komast burt – „Mér fannst það glatað“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 13. desember 2020 13:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski leikmaðurinn Nicklas Bendtner lék um tíma með Arsenal í efstu deild Englands. Árið 2013 vildi Bendtner fara frá félaginu og ganga til liðs við Crystal Palace.

Arsene Wenger, þjálfari Arsenal á þessum tíma, vildi þó ekki leyfa Bendtner að fara frá Arsenal þar sem liðið var ekki með neinn leikmann til að fylla í skarðið fyrir hann. „Því miður, þú getur ekki farið,“ sagði Wenger við Bendtner. „Mér fannst það glatað, ég var búinn að bíða í heila viku eftir því að fara,“ segir Bendtner í viðtali við fótboltatímaritið FourFourTwo.

Eftir þetta ákvað Bendtner að hrauna fúkyrðum yfir þjálfarann svo hann myndi leyfa honum að fara. Bendtner notaði orð eins og wanker og asshole til að reyna að móðga Wenger. „Það virkaði ekki,“ segir Bendtner. Hann fékk þó að fara frá félaginu næsta sumar en þá rann samningur hans við félagið út. Bendtner gekk þá til liðs við þýska félagið Wolfsburg og gekk ágætlega þar.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“