fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Sérsveitin umkringdi hús á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 11. desember 2020 15:03

Liðsmaður sérsveitarinnar að störfum. Myndin tengist frétt ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Ríkislögreglustjóra og lögreglumenn á Akureyri voru með mikinn viðbúnað fyrir utan fjölbýlishús í Naustahverfinu á Akureyri. RÚV greindi frá.

Götunni var lokað og hún girt af. Maður í húsinu hafði látið ófriðlega og kastað ruslatunnum fram af svölum. Ekki var vitað hvort maðurinn væri vopnaður.

Klukkan 14:48 var maðurinn síðan handtekinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“

Dóttir Mána varð fyrir árás með stíflueyði: „Öm­ur­legt að eft­ir allt þetta þá er það hún sem sit­ur uppi með að þurfa að skipta um skóla“
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði

Hrollvekjandi spá sérfræðings – Í versta falli erum við að tala um mánuði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu

Verslunareigandi með skilaboð til barnungra innbrotsþjófa – Komið og vinnið í einn, tvo daga og málið fer ekki til lögreglu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt

Segir Flokk fólksins skorta auðmýkt