fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Ef þau ná tökum á þessu þá erum við að horfa á par sem á bjarta framtíð fyrir sér“

Fókus
Sunnudaginn 13. desember 2020 19:30

Mynd/Facebook/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, og Kristinn Jón Ólafsson eignuðust barn fyrir tveimur vikum. DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Halldóra er Krabbi og Kristinn er Vatnsberi. Andstæður heilla og það er svo sannarlega satt þegar kemur að Krabbanum og Vatnsberanum. Vatnsberinn er þekktur fyrir að vera mannblendinn og opinskár á meðan Krabbinn á það til að vera dulur og hafa meiri áhuga á eigin hugarheimi en samskiptum við aðra. Krabbinn á auðveldara með að kljást við tilfinningar sínar og deila þeim með öðrum, en Vatnsberinn á það til að sópa þeim undir teppið og vona að þær hverfi.

Þarna erum við að tala um tvo mjög ólíka einstaklinga og gæti það skapað spennu, en lykillinn að hamingjusömu sambandi er að forgangsraða vandamálunum og reyna að skilja hvernig þau tjá tilfinningar sínar á ólíkan hátt. Ef þau ná tökum á þessu þá erum við að horfa á par sem á bjarta framtíð fyrir sér.

Halldóra Mogensen

Krabbi

11. júlí 1979

  • Uppátækjasöm
  • Hlý
  • Traust
  • Tilfinninganæm
  • Skapstór
  • Óörugg

Kristinn Jón Ólafsson

Vatnsberi

23. janúar 1981

  • Frumlegur
  • Sjálfstæður
  • Mannvinur
  • Framsækinn
  • Flýr tilfinningar
  • Feiminn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss