fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Eyjan

Mikill áhugi á hlutdeildarlánum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. desember 2020 07:53

Mynd/GVA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni verða fyrstu hlutdeildarlánin veitt en þar með verður blað brotið í sögu fasteignamarkaðarins. Í hlutdeildarlánum felst að ríkið lánar tekjulágu fólki vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með hlutdeildarláni geti dugað fyrir kaupanda að leggja fram 1,75 milljónir sjálfur til að kaupa húsnæði sem kostar 35 milljónir.

Það er Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sem úthlutar lánunum. Morgunblaðið hefur eftir Önnu Guðmundu Ingvarsdóttur, aðstoðarforstjóra stofnunarinnar, að 129 umsóknir hafi borist um lán á höfuðborgarsvæðinu og 62 um lán á landsbyggðinni.

Lánum verður úthlutað sex sinnum á næsta ári en fyrstu viðbrögðin benda til að mikill áhugi sé á þessum nýju lánum sem koma á markað á sama tíma og vextir eru í sögulegu lágmarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“

Gefur lítið fyrir orðljóta gagnrýni minnihlutans í tengslum við lækkun launa kjörinna fulltrúa – „Útúrsnúningur og pólitískt leikrit af þeirra hálfu“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Haraldur Ólafsson skrifar: Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna

Haraldur Ólafsson skrifar: Innlimun í Evrópusambandið dregur úr öryggi landsmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi

Steinunn Ólína skrifar: Þjóðarátak í ofbeldi
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“

„Við höfum ekki áhuga á útlendingamálum eða að leysa vandamálin á Íslandi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?

Svarthöfði skrifar: Skilningslaus ríkisstjórn – hver á núna að halda uppi húsnæðisverði á Íslandi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““

„Undarlegt að fólk gagnrýni þá skoðun sem einhvers konar „menntasnobb““