fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Katar tekur þátt í Undankeppni HM í Evrópu

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 21:00

Dregið var í riðla fyrir undankeppni HM í gær / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Katar, tekur þátt í undankeppni HM, þrátt fyrir að vera með tryggt sæti á mótinu sökum þess að mótið fer fram í Katar. Evrópska knattspyrnusambandið og Asíska knattspyrnusambandið hafa gert með sér samkomulag sem tryggir þetta. The Independent greindi frá.

Katar mun taka þátt í undankeppninni sem fram fer á meðal Evrópuþjóða. Hugsunin á bak við það að leyfa Katar að taka þátt á mótinu er sú að hægt er að fækka riðlunum sem eru aðeins með fimm lið og þá fær landslið Katar leiki til þess að undirbúa sig fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins sem fer fram árið 2022.

Afar ólíklegt er að stig verði í boði í leikjum Katar. Litið verður á leikina sem vináttuleiki

Heimildir The Independent herma að líklegast sé að landslið Katar verði sett í A-riðil. Um er að ræða fimm liða riðil sem yrði þá sex liða riðill með tilkomu Katar. Írland, Portúgal, Luxemborg, Serbía og Azerbaijan eiga sæti í riðlinum.

Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem landslið Katar er með sæti í keppni sem er haldin af knattspyrnusamböndum annarra heimsálfa. Liðið tók þátt í Álfukeppninni (Copa America) árið 2019.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins

Framganga Víkings rædd á stjórnarfundi í Laugardalnum – Ræddu áhrif hennar „á heilindi og trúverðugleika“ mótsins
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana

Mögnuð staðreynd um Liverpool-banana
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli

Söngur þeirra um Arne Slot vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot talinn horfa til Barcelona

Slot talinn horfa til Barcelona
433Sport
Í gær

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land

Náðu loksins myndum af eiginkonunni sem var í felum – Hjákonan ákvað að elta hjónin sem fluttu land
433Sport
Í gær

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika