fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Pressan

Ungur maður skotinn til bana af veiðimanni – Hélt að hann væri að skjóta villisvín

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. desember 2020 18:01

Morgan Keane var skotinn til bana. Mynd úr einkasafni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur Breti, Morgan Keane, var skotinn til bana í síðustu viku í Frakklandi. Það var 33 ára franskur veiðimaður, sem skaut hann með riffli. Hann er nú í gæsluvarðhaldi og verður væntanlega ákærður fyrir manndráp. Lögreglan segir að hann hafi talið sig vera að skjóta á villisvín þegar hann skaut Keane.

Daily Mail skýrir frá þessu. Í síðustu viku var kveðinn upp dómur í Frakklandi í öðru álíka hörmulegu máli þar sem Breti var skotinn af Frakka. Lucas Clerc, 24 veiðimaður, var dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að hafa skotið hinn 34 ára Marc Sutton til bana en hann var í reiðhjólatúr í Frönsku Ölpunum.

Clerc skaut hann af mjög löngu færi. Yfirvöld gagnrýndu strax veiðimennina fyrir að hafa ekki sett upp merkingar um að veiði stæði yfir á svæðinu. Einnig var gagnrýnt að þeir voru ekki með staðkunnugan leiðsögumann með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum