fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Arnór Ingvi spilaði í sigri í síðasta leik tímabilsins – Ísak Bergmann með stoðsendingu í tapi

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 6. desember 2020 15:24

Arnór Ingvi Traustason í leik með Malmö. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaumferðin í sænsku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson og Arnór Ingvi Traustason voru í byrjunarliði hjá sínum liðum.

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn með Norrköping þegar þeir tóku á móti Helsingborg. Leiknum lauk með 3-4 sigri gestanna. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Ísak átti stoðsendingu í fyrsta marki Norrköping. Stoðsendingin var hans tíunda á tímabilinu.

Norrköping endaði í fimmta sæti með 46 stig og Helsingborg í því fimmtánda með 26 stig. Helsingborg er þar með fallið.

Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn í liði Malmö er þeir tóku á móti Östersunds. Malmö, sem hafði þegar tryggt sér titilinn, sigraði leikinn örugglega 4-0.

Östersund endaði í 13. sæti með 33 stig.

Norrköping 3 – 4 Helsingborg
0-1 Alex Andersson (2′)
1-1 Jonathan Levi (7′)
2-1 Christoffer Nyman (12′)
2-2 Anthony van der Hurk (17′)
2-3 Anthony van der Hurk (21′)
3-3 Sead Hakšabanović (24′)
3-4 Max Svensson (43′)

Malmö 4 – 0 Östersunds FK
1-0 Anders Christiansen (7′)
2-0 Isaac Thelin (8′)
3-0 Anders Christiansen (29′)
4-0 Eric Larsson (34′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag