fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433Sport

Mbappé kominn með 100 mörk fyrir PSG

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 6. desember 2020 15:30

Kylian Mbappé. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappé, leikmaður PSG og franska landsliðsins, skoraði sitt 100 mark fyrir PSG í 1-3 sigri gegn Montpellier í frönsku deildinni í gær.

Mbappé, sem er 20 ára og 357 daga gamall, hefur verið á mála hjá PSG í rúmlega þrjú ár. Hann hefur skorað 74 mörk í frönsku deildinni, 13 mörk hefur hann skorað í Meistaradeildinni og 13 mörk hefur hann skorað bikarkeppnum í Frakklandi.

Mbappé er fjórði markahæsti leikmaður PSG frá upphafi ásamt Dominique Rocheteau. Pauleta hefur skorað 109 mörk, Zlatan Ibrahimovic 156 og Edison Cavani á markametið sem eru 200 mörk.

Hér að neðan má sjá mörkin hundrað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli

Einn sá vinsælasti orðaður við komu til Englands – Fáir með betri meðmæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni

Gæti séð Alfreð landa þessu stóra starfi erlendis í framtíðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Í gær

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“