fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Stadio Diego Armando Maradona

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 5. desember 2020 13:06

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnufélagið Napoli hefur breytt nafninu á heimavelli sínum til heiðurs Diego Maradona, knattspyrnugoðsögninni sem lést á dögunum.

Heimavöllur Napoli bar nafnið Stadio San Paolo fyrir breytinguna en ber nú nafnið Stadio Diego Armando Maradona. Breytingartillagan þurfti að bara fyrir borgarráð Napoliborgar og hún var samþykkt þar með öllum greiddum atkvæðum.

Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli. Hann gekk til liðs við félagið eftir dvöl hjá spænska stórliðinu Barcelona árið 1984.

Hjá Napoli vann Maradona ítölsku úrvalsdeildina tvisvar sinnum, ítalska bikarinn einu sinni og árið 1989 leiddi hann liðið til sigurs í Uefa Cup.

Maradona spilaði 188 leiki fyrir ítalska félagið og skoraði 81 mark í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári