fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
Pressan

Starfsmaður kjörstjórnar varar Trump við – Einhver verður drepinn

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. desember 2020 06:30

Donald Trump, Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Sterling, yfirmaður talningarmála hjá yfirkjörstjórn Georgíuríkis, hefur fengið sig fullsaddan af hótunum í tengslum við nýafstaðnar forsetakosningar. Hann segir að orðræða Donald Trump, forseta, um kosningasvindl hvetji fólk „hugsanlega til ofbeldisverk“.

Sterling sem er Repúblikani sagði þetta á fréttamannafundi á þriðjudaginn. „Hættu að veita fólki innblástur til ofbeldisverka. Einhver særist, einhver verður skotinn, einhver verður drepinn. Þetta hefur gengið of langt og þessu verður að linna núna,“ sagði hann.

Hann sagði að hótanirnar séu orðnar svo alvarlegar að lögreglumenn gæti heimilis hans. Hann sagði einnig að maki Brad Raffensperger, innanríkisráðherra ríkisins, hafi fengið sendar „kynferðislegar hótanir“ í smáskilaboðum. Einum starfsmanni kjörstjórnar hefur einnig verið hótað lífláti. „Þessu verður að linna nú hr. forseti, þú hefur ekki fordæmt orðræðuna eða gerðir fólks. Það er þörf á að þú látir í þér heyra og ef þú vilt vera leiðtogi verður þú að vera í fararbroddi,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír

Svona getur þú haldið mýflugum og öðrum skordýrum fjarri með álpappír
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa

Bill Gates varpar ljósi á upphæðina sem börnin hans munu erfa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum

Indverjar vinna hratt að gerð nýrra verndarsvæða fyrir tígrisdýr – Ástæðan er mikil fjölgun í stofninum