fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

Margir fóru mörgum sinnum og fengu lítið sem ekkert

Gunnar Bender
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég er búinn að stunda rjúpu frá 1980 og oft farið færri, jafnvel mun færri ferðir, en í ár. Aldrei farið í gegnum heilt tímabil án þess að fella svo mikið sem einn fugl. Göngurnar með hundinum voru góðar svo ég er ekki að grenja. Það er enginn vafi í mínum huga að fjöldi fugla þetta árið er sá minnsti sem ég hef upplifað,“ segir skotveiðimaður  inn á Rjúpnaveiði á facebook og það taka margir í sama streng.

Annar veiðimaður tók í sama streng og sagðist hafa fengið helling sex veiðidaga á svæði sem hann þekkir. Hann gekk næstum 65 km og hann fékk einn fugl. Hann segist hafa veitt rjúpu síðan 1993 og aldrei séð eins lítið af fugli.

Svona má lengi telja. Þeir sem voru með hunda fengu aðeins meira en alls ekki mikið.  Við heyrðum í veiðimönnum sem voru á Holtavörðuheiði fyrstu helgina og þeir fengu lítið. Næstu helgi á eftir var sama sagan.

Margir fóru mörgum sinnum og fengu lítið sem ekkert. Það virðist ekki vera mikið af fugli  víða um land  og ef menn fundu fugla voru þeir ljónstyggir.

Það er erfitt að henda reiður á hvað hefur verið mikið skotið. Það verður tíminn að leiða í ljós, kannski 10  til 12 þúsund rjúpur. Þetta er samt bara ágiskun.

 

Mynd. Labba, labba og leita. Þessi lýsing á vel við um þetta rjúpnaveiðitímabil. Mynd GB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Smábærinn sem er í heljargreipum mislingafaraldurs

Smábærinn sem er í heljargreipum mislingafaraldurs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin
433
Fyrir 13 klukkutímum

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann