fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Brjálað veður í kvöld – Aftanívagnar ultu á Holtavörðuheiði – Foktjón í Reykjanessbæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 21:22

Mynd: Gunnar Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegagerðin lokaði Holtavörðuheiði í kvöld en þar voru bílar að festast í gríð og erg. Tveir aftanívagnar vörubíla ultu á hliðina.

Mynd: Gunnar Árnason

Meðfylgjandi myndir tók Gunnar Árnason en honum tókst að komast yfir heiðina og til Blönduóss þrátt fyrir ófærðina.

Þá varð foktjón í Reykjanessbæ samkvæmt tikynningu frá Landsbjörgu. Voru björgunarsveitir kallaðar út á áttunda tímanum í kvöld. Tilkynningar höfðu borist um fok á þakklæðningum á nokkrum stöðum ásamt lausamunum og jólaskrauti. Björgunarsveitir héldu á vettvang til hjálpar.

Þá fuku tjöld í Hjartagarðinum við Laugaveg 19 en þar er jólamarkaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi

Kona sem þvinguð var í vændi þarf að sitja í íslensku fangelsi
Fréttir
Í gær

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst

Kjarasamningar loksins í höfn og verkföllum aflýst
Fréttir
Í gær

Trump hyggst selja ríkum útlendingum leyfi til að starfa og búa í Bandaríkjunum – Gullkortið mun kosta um 700 milljónir

Trump hyggst selja ríkum útlendingum leyfi til að starfa og búa í Bandaríkjunum – Gullkortið mun kosta um 700 milljónir
Fréttir
Í gær

Tveir menn ákærðir fyrir hópnauðgun

Tveir menn ákærðir fyrir hópnauðgun
Fréttir
Í gær

Hvimleitt vandamál búðarferða – „Ég er ógeðslega leiðinleg þegar kemur að þessu, ég bara nenni þessu ekki“

Hvimleitt vandamál búðarferða – „Ég er ógeðslega leiðinleg þegar kemur að þessu, ég bara nenni þessu ekki“