fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
Fréttir

Áfrýjun Gunnars verður í febrúar – Var dæmdur í 13 ára fangelsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 16:21

Gunnar Jóhann Gunnarsson - mynd með FB-færslu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfrýjunardómstóll í Tromsö í Noregi mun taka fyrir mál Gunnars Jóhanns Gunnarssonar þann 22 febrúar á næsta ári. Áætlaðir eru sex dagar í réttarhöldin. Þetta kemur fram í upplýsingum frá lögmanni Gunnars.

Gunnar var þann 20. október síðastliðinn dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana í norska smábænum Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi þann 27. apríl 2019.

Meginágreiningur milli Gunnars og ákæruvaldsins var sá að hann var sakaður um manndráp af ásetningi en hann sagði verknaðinn hafa verið slys enda hafi skot hlaupið úr byssu sem hann hafði meðferðis við átök bræðranna. Það vann hins vegar gegn Gunnari að hann mætti með skotvopn á staðinn.

Gunnar gerir sér vonir um að fá dóminn mildaðan við áfrýjunina í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“

Koma af fjöllum í máli Alfreðs: „Við erum al­veg blind gagn­vart geðsviði LSH“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ívar Orri kemur til dyranna eins og hann er klæddur – „Ef þú ert ekki sterkur þá ertu aumur“

Ívar Orri kemur til dyranna eins og hann er klæddur – „Ef þú ert ekki sterkur þá ertu aumur“
Fréttir
Í gær

Óhugnanlegt myndband: Ungmenni á reiðhjólum börðu ökumann til óbóta

Óhugnanlegt myndband: Ungmenni á reiðhjólum börðu ökumann til óbóta
Fréttir
Í gær

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“

Ólafur segir marga misnota veikindaréttinn: „Upp hafa komið hreint ótrúleg mál“
Fréttir
Í gær

Inga María ekkja Egils Þórs varð hugsi yfir orðum sem féllu um hann í jarðarför hans

Inga María ekkja Egils Þórs varð hugsi yfir orðum sem féllu um hann í jarðarför hans
Fréttir
Í gær

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“

Ferðamaður á Íslandi fékk afar dularfulla heimsókn – „Hefur einhver upplifað eitthvað svona?“