fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – „Þau sjá bæði fegurðina í lífinu“

Fókus
Laugardaginn 28. nóvember 2020 21:30

Björg og Tryggvi. Samsettmynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan og handritahöfundurinn Björg Magnúsdóttir er komin í samband með Tryggva Þór Hilmarssyni auglýsingahönnuði hjá Aton JL. En hvernig ætli þau eigi saman ef litið er til stjörnumerkjanna?

Tryggvi Þór er Vog og Björg er Hrútur. Þetta eru afar ólík merki. Vogin er óákveðin og vill að hlutirnir séu í fullkomnu jafnvægi, á meðan hrúturinn er ákveðinn og öruggur í öllu sem hann gerir.

Pörun Hrútsins og Vogarinnar minnir á par í rómantískri gamanmynd, sem byrjar á því að þola ekki hvort annað en endar með að elska hvort annað svo mikið að þau eru tilbúin að öskra það af fjallstindi. Þetta er tælandi pörun, merkin eru svo andstæð að það er eiginlega fullkomið. Vogin heillast af sjálfsöryggi Hrútsins og fær þaðan kjark. Hrúturinn lærir af glöggu Voginni, sem gefur alltaf svo góð ráð.

Bæði merkin eru rómantísk. Þau sjá bæði fegurðina í lífinu og staldra bæði við þegar þau sjá fallegt sólsetur eða nýfallinn snjó.

Björg Magnúsdóttir

Hrútur

9. apríl 1985

  • Hugrökk
  • Ákveðin
  • Örugg
  • Áhugasöm
  • Óþolinmóð
  • Skapstór

Tryggvi Þór Hilmarsson

Vog

25. september 1981

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss