fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Kúveit er eitt heitasta land heims

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 28. nóvember 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. júlí 2016 mældist hitinn i Mitribah, í norðvesturhluta Kúveit, 53,9 gráður. Þetta var þá mesti hiti sem mælst hafði á jörðinni með áreiðanlegum hætti og mesti hiti sem nokkru sinni hafði mælst í Asíu.

Þetta var kannski óvenjulega mikill hiti þrátt fyrir að íbúar Kúveit séu vanir miklum hita á sumrin. Í júlí er hitinn oft rúmlega 40 gráður. Þetta veldur því að flestir halda sig innandyra í loftkældum húsum sínum yfir heitasta tíma dagsins. En það eru ekki allir sem búa svo vel að hafa loftkælingu og verða að þrauka þennan mikla hita án loftkælingar.

En hætt er við að loftslagsbreytingarnar muni enn auka hitann í Kúveit og gera sumrin enn hlýrri og þar með óbærilegri.

Á veturna er ástandið mun betra en þá er meðalhitinn aðeins 13,5 gráður svo þá er öllu lífvænlegra í landinu. En hinir miklu sumarhitar gera íbúum lífið leitt og ekki þarf að spyrja að leikslokum ef enn hlýrra verður í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga