fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Andri Freyr og Dofri í Fjölni

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 18:23

Dofri (til vinstri) og Andri Freyr (til hægri) Mynd: Fjölnir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Andri Freyr Jónasson og bakvörðurinn Dofri Snorrason eru gengnir til liðs við Fjölni sem leikur í Lengjudeild karla á næsta ári.

Dofri gengur til liðs við Fjölni frá Víkingi R. og semur til tveggja ára, um reynslumikinn leikmann er að ræða. Dofri á að baki 205 leiki í meistaraflokk og hann hefur skorað 17 mörk í þeim leikjum.

Dofri spilaði 9 leiki með Víkingi R. á síðasta tímabili og hefur á ferli sínum einnig spilað með KR og Selfoss.

Andri Freyr gengur til liðs við Fjölni frá Aftureldingu og semur til þriggja ára. Andri á að baki 79 meistaraflokksleiki og hefur skorað 49 mörk í þeim leikjum.

Hann lék 16 leiki með Aftureldingu á síðasta tímabili og skoraði 7 mörk í þeim leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar

Þetta eru þeir tíu leikmenn sem eiga að skara fram úr í Bestu deildinni í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City

De Bruyne skrifar bréf og staðfestir að hann sé að hætta hjá City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“

Úlfur Arnar las það á netinu að það ætti að reka hann úr starfinu – „Ég hélt að þetta væri ljótt slúður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Í gær

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn