fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Ríkið hyggst styrkja íþróttastarf í landinu um milljarða króna

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 07:58

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma til móts við íþrótta- og æskulýðsstarf í landinu og hefur samþykkt tvo af þremur liðum í áætlun um þetta. Nú þegar hefur verið ákveðið að veita styrki upp á 970 milljónir króna. Tekjufallsstyrkir eru einnig í burðarliðnum.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að af þeim styrkjum sem búið er að samþykkja séu 470 milljónir sem eiga að koma til móts við rekstrarútgjöld íþróttafélaga. Einnig hefur verið ákveðið að veita íþróttafélögum stuðning vegna launaútgjalda en Ásmundur Einar Daðason, barna- og félagsmálaráðherra, hefur þegar kynnt þessa ákvörðun en í henni felst að 500 milljónum, hið minnsta, verður veitt í stuðning.

Í vor og úthlutaði ÍSÍ 500 milljónum til æskulýðsfélaga en peningana átti að nota í almennar og sértækar aðgerðir. Nú er verið að leggja lokahönd á tekjufallsstyrki sem er ætlað að koma til móts við tekjufall af völdum heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þar á meðal eru samkomutakmarkanir sem hafa hindrað eðlilega starfsemi félaganna og þar með tekjuöflun þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum
Fréttir
Í gær

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng

Vodafone byrjar að rukka mánaðargjöld fyrir netföng
Fréttir
Í gær

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“

Drápshundarnir í Langholtshverfi hafa drepið ketti og ráðist á fólk – „Hundarnir endurspegla eigendurna“