fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024

Aldrei sama vindáttin í nokkra daga

Gunnar Bender
Föstudaginn 20. nóvember 2020 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég skrapp aðeins í smágöngu með hundinn í fyrradag. Það þarf að viðra hundinn og ég náði fimm stykkjum,“ sagði Reynir M. Sigmundsson er við heyrðum aðeins í honum nýkomnum af rjúpnaslóð.

,,Það var svolítið af fugli en hann var ljónstyggur enda norðan 15 metrar á sekúndu. Þetta hefur verið ágæt kropp það sem af er tímabilinu en ég hef heyrt að menn séu ekki að fá mikið núna.  Veðurfarið skiptir miklu máli. Það er aldrei sama vindáttinn í nokkra daga, þannig að fuglinn er mjög dreifður. Maður er búinn að fá í jólamatinn allavega,“ sagði Reynir ennfremur um veiðina.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“

Strokufanginn Gabríel kallar eftir meiri sanngirni fangavarða – „Ég er að reyna að komast út í lífið“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“

Kærasta stjörnunnar hvetur aðrar konur til að taka skrefið: Sést reglulega berbrjósta – ,,Þurfum ekki að skammast okkar“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Nýnasistar á Norðurlöndum laða að meðlimi í bardagaklúbba – „White Boy Summer Fest“

Nýnasistar á Norðurlöndum laða að meðlimi í bardagaklúbba – „White Boy Summer Fest“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Sorglega ástæðan fyrir því að þessar myndir af stjörnunni eru að vekja athygli

Sorglega ástæðan fyrir því að þessar myndir af stjörnunni eru að vekja athygli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“

Rússar setja upp verk Hildar og Philip án leyfis – „Notkun tónlistar og nafns míns án leyfis er þjófnaður“