fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
Fókus

Telma Tómasson selur höllina í Skerjafirði – 200 fermetrar á 117 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 16. nóvember 2020 13:32

Telma Tómasson selur húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Telma Tómasson selur einbýlishús sitt við Baugatanga í Skerjafirði í Reykjavík. Húsið er 195 fermetrar að stærð og eru settar 117 milljónir króna á eignina.

Smartland greindi fyrst frá. Um er að ræða virkilega fallegt og mikið uppgert einbýlishús á fallegum stað í Reykjavík. Eignin er á þremur hæðum og eru fallegar svalir og sjávarútsýni.

Húsið stendur eitt á stórri lóð og er aðkeyrslan nokkuð löng að húsinu frá Baugatanga. Við húsið er leikvöllur og grænt svæði. Vinsælar göngu-, hjóla og útivistarleiðir meðfram sjávarsíðu Skerjafjarðar og Ægisíðu í næsta nágrenni. Útsýni frá húsinu er stórbrotið á falllegum degi. Þá er eignin flokkuð í grænan verndarflokk sem þýðir að húsið er með listrænt gildi og sýna þarf sérstaka aðgát við hönnun breytinga og viðbygginga.

Það er hægt að lesa nánar um eignina á fasteignavef mbl.is.

Sjáðu myndir af húsinu hér að neðan.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir kannabis geta mætt skorti á blóðvökva

Segir kannabis geta mætt skorti á blóðvökva
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“

Ívar: „Það er búið að taka þetta viðtal út af netinu og ég þakka guði fyrir það“