Sveinn Aron Guðjohnsen, leikmaður U-21 landsliðs Íslands, kom Íslandi yfir gegn Írlandi. Leikurinn er liður í undankeppni EM U-21.
Staðan er 0-1 fyrir Íslandi þegar 52 mínútur eru liðnar af leiknum.
Hér má sjá markið.
Hvernig Sveinn Gudjohnsen klárar þetta er alveg uppá 9,7! #fotboltinet pic.twitter.com/iqfuevUbQV
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 15, 2020