fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Egill Makan í Kórdrengi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. nóvember 2020 17:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir hafa samið við hinn unga og efnilega bakvörð, Egil Darra Makan, fæddan 2001, og kemur hann til þeirra frá FH. Egill hefur spilað með U16, U17 og U18.

Egill spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2018 fyrir FH, þá 17 ára gamall. Egill hafði úr mörgun lliðum að velja en Kórdrengir urðu fyrir valinu.

,,Kórdrengir eru gríðarlega spenntir fyrir komandi leiktíð í lengjudeildinni og höldum við áfram að bæta liðið með ungum og efnilegum leikmönnum ásamt sterkum og reynslumiklum,” segir á vef Kórdrengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“

Gríðarlega hrifinn af undrabarninu: ,,Þetta er klikkað, er það ekki?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: West Ham náði í gott stig í Birmingham

England: West Ham náði í gott stig í Birmingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkir leikmanni Liverpool við David Beckham

Líkir leikmanni Liverpool við David Beckham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bandaríkjamenn hneykslaðir eftir þessa myndbirtingu – ,,Er þetta tré?“

Bandaríkjamenn hneykslaðir eftir þessa myndbirtingu – ,,Er þetta tré?“
433Sport
Í gær

Tilbúinn að taka á sig rosalega launalækkun til að losna frá Manchester United

Tilbúinn að taka á sig rosalega launalækkun til að losna frá Manchester United
433Sport
Í gær

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar

Skoraði sitt fyrsta mark og er ekki langt frá pabba sínum – Þarf að skora fjögur mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu

Jón Daði minnti á sig og skoraði tvennu
433Sport
Í gær

Hvað var markvörður Chelsea að hugsa? – Sjáðu undarlega ákvörðun í stórleiknum

Hvað var markvörður Chelsea að hugsa? – Sjáðu undarlega ákvörðun í stórleiknum