fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

„Getur hjálpað honum að taka ákvarðanir og elta drauma sína“

Fókus
Sunnudaginn 15. nóvember 2020 20:30

Kjartan Atli og Pálína María. Myndir/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og körfuboltaparið Kjartan Atli Kjartansson og Pálína María Gunnlaugsdóttir eignuðust stúlku, þann 31. október síðastliðinn. Pálína er fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og spilaði lengi í úrvalsdeild. Kjartan Atli er sjónvarpsmaður á Stöð 2 og stýrir meðal annars körfuboltaþættinum Domino‘s körfuboltakvöld, stundum með Pálínu sér við hlið.

DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Kjartan er Tvíburi og Pálína er Steingeit. Það getur verið viss áskorun fyrir Tvíbura og Steingeit að láta sambandið ganga. En ef þeim tekst að laga sig að stíl hvors annars þá verður sambandið bara betra með árunum.

Tvíburinn er glettinn og aldrei langt í grínið hjá honum. Hann kennir Steingeitinni að meta spaugilegar hliðar lífsins.

Tvíburinn er líka ótrúlega bjartsýnn og á auðvelt með að hressa við svartsýnu Steingeitina. Steingeitin er einbeitt og setur sér skýr markmið, hún getur hjálpað Tvíburanum að taka ákvarðanir og elta drauma sína.

Kjartan Atli Kjartansson

Tvíburi

23. maí 1984

  • Góð aðlögunarhæfni
  • Skapandi
  • Fljótur að læra
  • Blíður
  • Óákveðinn
  • Stressaður

Pálína María Gunnlaugsdóttir

Steingeit

2. janúar 1987

  • Ábyrg
  • Öguð
  • Góður stjórnandi
  • Skynsöm
  • Besserwisser
  • Býst við hinu versta
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990

Kallar eftir því að Jon Hamm verði slaufað vegna atviks árið 1990
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“

Dimmey lýsir óhugnanlegri upplifun: „Fimm mínútum seinna kannaðist ég ekki við neinn í kringum mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 1 viku

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss