fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
Fréttir

Minkur í stuði á Seltjarnarnesi

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 13. nóvember 2020 21:55

Minkur í stuði út á Granda. Mynd: Anton

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Göngugarpar sem gengu úti við Gróttu á Seltjarnarnesi ráku upp stór augu í gær þeg­ar minkur sást hlaupa þar yfir götu og stefna á Bygg­garða. Minkar hafa mætt ofsóknum á Norðurlöndum eftir að upp komst um stökk­breytta kórónaveiru í þeim í Danmörku en í kjölfarið fyrirskipaði forsætisráð­herra Dana að öllum minkum þar í landi yrði lógað. Fyrir­skipunin stóðst þó ekki lög og er málið í pattstöðu en ótti er við að stökkbreytta veiran geti borist í menn og þar með gert bóluefnið sem von er á óvirkt.

Ekki er grunur um kóróna­veirusmit í minkabúum hérlendis en mögulegt er að strokuminkurinn hafi heyrt af ofsóknunum og stungið af.

Níu minkabú eru á Íslandi og öll úti á landi svo undar­legt þykir að sjá mink úti á Seltjarnarnesi en þó ekki óþekkt. Síðasta vetur höfðu nokkrir minkar hreiðrað um sig í grjótinu við Reykja­víkurhöfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1

Skjálfti í Bárðarbungu – Fyrsta mat á stærð skjálftans er 5,1
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“

Dóri DNA á tímamótum – „Það vorkennir manni enginn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum

Hafði ekki erindi sem erfiði eftir að mistókst að vinna bug á fýlusvipnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“

Gunnar minnist óhugnanlegrar aðkomu – „Maður getur rétt ímyndað sér tímann sem þau höfðu vakað“