fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Boruðu sig í gegnum vegg og stálu 6,5 milljónum evra

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 6 að morgni 1. nóvember heyrðu vitni borhljóð berast úr kjallara tollstöðvar í Duisburg í Þýskalandi. Þar voru þjófar á ferð. Þeir boruðu gat á vegg á milli peningahvelfingar og herbergis í kjallaranum. Úr hvelfingunni stálu þeir 6,5 milljónum evra í reiðufé og létu sig hverfa á brott.

Bild skýrir frá þessu. Augljóst er að innbrotið var vel skipulagt og að fagmenn voru að verki. Vitað er að klukkan 10.45 yfirgáfu þrír dökkklæddir menn bygginguna og óku á brott í hvítum sendiferðabíl og höfðu peningana á brott með sér. Vitni sá einnig til ferða manns við húsið á svipuðum tíma og virtist sem hann stæði vörð. Hann ók síðan á brott í öðrum bíl þegar þremenningarnari voru farnir.

Lögreglan hefur heitið 100.000 evrum í verðlaun fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þjófanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga