fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024
Fréttir

Enginn kannast við nýtt flugfélag – MOM air – „Ég veit ekkert um þetta“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 5. nóvember 2020 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég veit ekkert um þetta,“ segir Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, um vefsíðuna momair.is sem virðist vera vefsíða nýs flugfélags sem ætlar að hefja flug í desember og lofar ókeypis flugi í eitt ár. Einnig segir á vefsíðunni að stefnt sé á blaðamannafund 11. nóvember.

Útlit síðunnar líkist mjög hönnun WOW air sáluga og M-in í MOM virðast vera W á hvolfi með sömu stafagerð og í merki WOW air.

Vefurinn er allþungur og því erfitt að ferðast á milli efnisliða. Af einhverjum ástæðum hefur listamaðurinn Odee, Oddur Eysteinn Friðriksson, verið bendlaður við framtakið. DV hringdi í hann og kannast hann ekki við að þetta sé einhver gjörningur á hans vegum. Hann sagði hins vegar að nokkrir blaðamenn hefðu hringt í hann vegna málsins.

Á vefsíðunni segir meðal annars að í flugferðum á vegum MOM air verði boðið upp á ekta mömmumat. Þá segir að bókunarvél flugfélagsins fari í loftið 9. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt

Gengur laus eftir kynferðisbrot gegn barni á jólanótt
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir

Afkastamiklir hnuplarar – Stálu fyrir 700 milljónir
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“

Dæmdur til dauða: „Þú verður alltaf heigull“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Pútín niðurlægður
Fréttir
Í gær

Mikil óvissa um framtíð Kolaportsins – Rekstraraðilinn í gjaldþrot

Mikil óvissa um framtíð Kolaportsins – Rekstraraðilinn í gjaldþrot
Fréttir
Í gær

Arkitektafélag Íslands um ferlíkið í Breiðholti – „Vöruhúsið að Álfabakka 2 var ekki hannað af arkitekt“

Arkitektafélag Íslands um ferlíkið í Breiðholti – „Vöruhúsið að Álfabakka 2 var ekki hannað af arkitekt“
Fréttir
Í gær

Áramótabrennuvargur þarf að greiða svimandi háar skaðabætur – „Þau eru eins og hann, hluti af okkur“

Áramótabrennuvargur þarf að greiða svimandi háar skaðabætur – „Þau eru eins og hann, hluti af okkur“
Fréttir
Í gær

Félaginu Genesis Mining á Íslandi slitið – Um tíma ein stærsta rafmyntanáma heims

Félaginu Genesis Mining á Íslandi slitið – Um tíma ein stærsta rafmyntanáma heims