fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433

Hedlund framlengdi við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 10:36

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Starke Hedlund hefur skrifað undir nýjan samning við Val. Sebastian Hedlund sem er 25 ára gekk í raðir Vals fyrir tímabilið 2018 og hefur stimplað sig inn sem einn allra besti leikmaður efstu deildar.

Hann hefur á ferli sínum leikið fyrir félög eins og Schalke 04, GAIS, Kalmar FF og á að baki leiki fyrir landslið Svía U17, 13 leikir, U19, 13 leikir og U21 9 leikir.

Hedlund var að klára sitt þriðja tímabil með Val og hefur í tvígang orðið Íslandsmeistari með félaginu.

Eftir að KSÍ blés mótin af vegna kórónuveirunnar hafa Birkir Már Sævarsson og Haukur Páll Sigurðsson skrifað undir nýja samninga og nú Hedlund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“