fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fréttir

Lögregla þurfti að beita piparúða gegn manni sem sagðist vera smitaður af COVID-19

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 2. nóvember 2020 19:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hálffjögurleytið í dag stöðvaði lögregla mann í Hafnarfirði sem grunaður var um akstur undir áhrifum vímuefna. Ökumaðurinn kvaðst vera smitaður af Covid 19 og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu. Veittist maðurinn að lögreglu og þurfti að yfirbuga hann með piparúða.

Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Segir þar að töluvert hafi verið um tilkynningar um hugsanleg brot á sóttvörnum víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.

Um þrjú-leytið í dag var maður handtekinn í Hlíðunum fyrir brot á áfengislögum. Maðurinn hafði sýnt af sér ógnandi hegðun við vegfarendur.

Upp úr kl. 17 var maður handtekinn í miðborginni vegna líkamsárásar. Málið er í rannsókn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pálmi lést í vinnuslysi í Vík – Söfnun fyrir fjölskyldu hans

Pálmi lést í vinnuslysi í Vík – Söfnun fyrir fjölskyldu hans
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“

Vill leyniþjónustudeild innan lögreglunnar – „Ég hef reynt að gæta mjög orða minna hvernig við tökum á þessari umræðu“
Fréttir
Í gær

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla
Fréttir
Í gær

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi

Bjarni blæs á gagnrýnina og segir ótvíræða kosti fylgja því að taka upp herskyldu hér á landi
Fréttir
Í gær

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bjarni Már kallar eftir sérstöku varnarmálaráðuneyti hérlendis

Bjarni Már kallar eftir sérstöku varnarmálaráðuneyti hérlendis