Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Lára Clausen var með skvísulæti:
Bríet í búbblu:
Katrín Kristins fékk sér rauðvín:
Jón Jónsson og fjölskylda eru tilbúin í slaginn:
Thelma Guðmunds opnaði sig í einlægri færslu:
View this post on Instagram
30 vikur í persónulegum skrifum Í 30 vikur ert þú búin að vera í bumbunni, þar sem þú ert heldur betur búinn að stækka og dafna. Það er hálf skrítið að hugsa til þess að þú hafir verið þessa litla baun og ert allt í einu að verða tilbúin að koma í heiminn. Það styttist í það og það styttist í að ég fái að sjá þig. Ég get ekki lýst því hvað ég er spennt fyrir því. Að fá tilfinninguna fyrir þér á annan hátt en í maganum, þrátt fyrir að hún sé ólýsanlega yndisleg. En að fá líka að halda á þér, halda utan um þig, sjá hvernig þú lítur út, finna lyktina af þér og stærsta hlutverkið til þessa sem þú munt færa mér, að ég fái að verða mamma þín. Ég veit að þú átt eftir að kenna mér svo margt með því hlutverki, ég veit það bara. Það er þó farið að taka aðeins meira á að hafa þig í bumbunni að stækka og dafna, ég viðurkenni það alveg. Þá líkamlega og andlega. En það sem er svo jákvætt við það er að með hverjum deginum sem þú ert í bumbunni munt þú koma ennþá meira tilbúinn í þennan heim og ég veit að þú ert þá að stækka og gera þig tilbúinn í það. Mögulega spilar líka svoldið inn í þessi líðan hjá mér, það sem er í gangi í þessum stóra heimi sem þú ert að fara koma í. Það er samt eitthvað sem þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af. Og það er eitthvað segir mér að allt saman sé þetta svo þess virði, ég bara veit það. Svo ég hugsa til þess þegar líkamleg og andleg erfiði eru á þessum mánuðum. Á sama tíma langar mig samt að hafa þig bara í bumbunni. Kannski skrítið að segja það, þar sem einn daginn langar mig að fá þig í fangið, helst í gær, og mér finnst ég stundum ég hafa verið með þig endalaust þarna inni. Síðan næsta dag væri ég til í að varðveita þig alla ævi í bumbunni og geta þannig veitt þér ennþá meira öryggi. Því þetta svolitla sem ég nefndi, ég vil ekki að það bitni á þér á einn né neinn hátt. Ég fæ þá tilfinningu að ég geti veitt þér meira öryggi fyrir þessum aðstæðum sem eru núna í heiminum ef ég gæti bara haft þig alltaf í bumbunni. Ég veit að það er samt ekki raunin og ég veit að aðstæður verða betri þegar þú ert mætir í þennan heim. Því þrátt fyrir skrítna og stundum gráa tíma, þá verður þú alltaf bjarta ljósið í lífinu mínu✨
A post shared by ᵀᴴᴱᴸᴹᴬ ᴳᵁᴰᴹᵁᴺᴰˢᴱᴺ (@thelmagudmunds) on
Sólborg saknar þess að koma fram á tónleikum:
Kristín Björgvins bíður spennt með að komast aftur í hringinn:
Svala birtir myndir úr töff myndatöku:
Hanna Rún býr til fallega kjóla:
Tvö ár síðan María Birta lék í Once Upon a Time In Hollywood:
Tanja Ýr fékk sér hvítvín síðustu helgi:
Jóhanna Helga var í lyftu:
Klara Kristel heldur í vonina:
Unnur Eggerts útskýrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum:
Binni Löve er piparsveinn í leit að ástinni:
Guðrún Sörtveit hefur átt gott ár:
Bryndís Líf er með gjafaleik:
Nína Dagbjört saknar þess að halda á nýfæddu lambi:
Dóra Júlía gerði það aftur, óvart:
Fanney Dóra birti fallega mynd:
Erna er ekki í dömubindaauglýsingu:
Glowie í svarthvítu:
Kökubók Lindu Ben komin í forsölu:
Björgvin Karl massar sig upp:
Elísabet Gunnars með gjafaleik:
Donna Cruz hljóp 100 km í október:
Eva Ruza tók hrekkjavökuna alvarlega:
Stefán John Turner prófaði eitthvað nýtt í vatni:
Áslaug Arna tilkynnti um hertari aðgerðir:
Ásdís Rán í gettóinu:
Katrín Tanja gerir upp heimsleikana í CrossFit:
Birgitta Haukdal gefur út tvær nýjar bækur:
Viktor pósar á nærfötunum:
Christel Ýr saknar sólarinnar:
Annie Mist og dóttir:
Sara Sigmunds um mataræði:
Egill Halldórs ferðast um Vestfirði:
Sölvi Tryggva þótti einstaklega vænt um þennan gest:
Auður Gísla í jakka af pabba sínum:
Bára Beauty og fiðrildi:
Fanney Ingvars er stolt móðir:
Mjúkur föstudagur hjá Indíönu Jóhanns:
Ása Steinars fær sér heitt súkkulaði í morgunmat:
Katrín Edda er í heimasóttkví:
Greta Salóme hefur lært að njóta þegar það er þögn:
Dagbjört Rúriks fór í myndatöku:
Sif Saga gefur út nýtt lag:
Hildur Sif í flottum jakka:
Eva Laufey bakaði hrekkjavökuköku:
Pattra ásamt fjölskyldu sinni:
Salka Sól er algjört krútt:
Helgi Ómars er tilbúinn:
Hildur Sif var mamma sín á hrekkjavökunni:
Ingibjörg Eyfjörð farðaði sig alls konar í október: