fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Sir Sean Connery er látinn

Jón Þór Stefánsson
Laugardaginn 31. október 2020 12:41

Sean Connery

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Sean Connery er látinn 90 ára gamall.

Skoski leikarinn er hvað þekktastur fyrir að fara fyrstur með hlutverk James Bond á hvíta tjaldinu, og líta margir svo á að hann verði alltaf hinn eini sann Bond.

Connery fékk fjölda verðlauna á ferli sínum; ein Óskarsverðlaun, tvö Bafta-verðlaun og þrjú Golden Globe-verðlaun.

Þá vakti hann einnig athygli fyrir hlutverk sín í The Hunt for Red October, Indiana Jones and the Last Crusade og The Untouchables.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Lilja og Gestur nýtt ofurpar

Anna Lilja og Gestur nýtt ofurpar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um neikvæðar athugasemdir um farðalausa Pamelu

Tjáir sig um neikvæðar athugasemdir um farðalausa Pamelu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðrið á Íslandi vekur mikla athygli – Margir væru til í að skipta við okkur

Veðrið á Íslandi vekur mikla athygli – Margir væru til í að skipta við okkur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum

Forsetafjölskyldurnar hittust á Bessastöðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað