fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

Tók tuttugu mínútur að landa fyrsta fiskinum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 29. október 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er þetta veiðisumar á enda og margir hafa veitt maríulaxinn sinn í sumar. Það eru samt ekki margir sem hafa síðan bætt við tveimur löxum á stuttum tíma. Það gerði hann Einar Kristinn Garðarsson sem er 12 ára og með mikla veiðidellu. En þessa laxa veiddi hann út á Mýrum.

Það tók um tuttugu  mínútur að landa  fyrsta fisknum en hann var fimm punda lax. En hann hélt áfram að veiða og setti strax í lax. Síðan landaði hann tveimur öðrum löxum, fimm  og sex  punda . Það var hálf hryssingslegt veður þennan dag sem maríulaxinn kom á land. Það voru ekki nema um fimm gráður þarna og allavega um tíu metrar á sekúndu.

Það má eiginlega segja að fjölskyldur hafa sjaldan veitt eins mikið saman eins og  í sumar. Aðstæður voru þannig og Veiðikortið virkaði víða í sumar í vötnum landsins. Og silungsveiðin var flott, fiskurinn vænn og vötnin að gefa vel.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson að renna fyrir fisk og á hinni myndinni er hann með einn lax sem hann veiddi, hann fékk þrjá. Mynd Aron

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Smábærinn sem er í heljargreipum mislingafaraldurs

Smábærinn sem er í heljargreipum mislingafaraldurs
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin
433
Fyrir 12 klukkutímum

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum

Afar öflug byrjun meistaranna – Þróttur hafði betur gegn nýliðunum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann

United sagt lækka verðmiðann á Garnacho til að losna við hann