fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Tók tuttugu mínútur að landa fyrsta fiskinum

Gunnar Bender
Fimmtudaginn 29. október 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þá er þetta veiðisumar á enda og margir hafa veitt maríulaxinn sinn í sumar. Það eru samt ekki margir sem hafa síðan bætt við tveimur löxum á stuttum tíma. Það gerði hann Einar Kristinn Garðarsson sem er 12 ára og með mikla veiðidellu. En þessa laxa veiddi hann út á Mýrum.

Það tók um tuttugu  mínútur að landa  fyrsta fisknum en hann var fimm punda lax. En hann hélt áfram að veiða og setti strax í lax. Síðan landaði hann tveimur öðrum löxum, fimm  og sex  punda . Það var hálf hryssingslegt veður þennan dag sem maríulaxinn kom á land. Það voru ekki nema um fimm gráður þarna og allavega um tíu metrar á sekúndu.

Það má eiginlega segja að fjölskyldur hafa sjaldan veitt eins mikið saman eins og  í sumar. Aðstæður voru þannig og Veiðikortið virkaði víða í sumar í vötnum landsins. Og silungsveiðin var flott, fiskurinn vænn og vötnin að gefa vel.

 

Mynd. Einar Kristinn Garðarsson að renna fyrir fisk og á hinni myndinni er hann með einn lax sem hann veiddi, hann fékk þrjá. Mynd Aron

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“

„Krafan um bann við laxeldi er krafa um að svipta fólki vinnunni, voninni og eignunum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann

Arnar Þór Jónsson: Það er siðrof á íslenskum fjármálamarkaði – kannski þarf að setja lög á Seðlabankann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“

Orðið á götunni: Sigurður Ingi ræðst á Bjarna Ben – „Þegar ölið er af könnunni er vináttan úti“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén