fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433Sport

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 21:28

Alfons Sampsted GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodø/Glimt, með Alfons Sampsted innanborðs, sigraði Mjøndalen í norsku deildinni í kvöld.

Sigur Bodø/Glimt var aldrei í hættu. Kasper Junker skoraði bæði mörk Bodø/Glimt. Fyrra markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 16. mínútu. Síðara mark leiksins skoraði Junker á 69. mínútu.

Góður 2-0 sigur Bodø/Glimt staðreynd. Með sigrinum styrkti liðið sig á toppi deildarinnar og eru þeir nú með 59 stig. Mjøndalen er í næst neðsta sæti með 17 stig.

Bodø/Glimt 2 – 0 Mjøndalen
1-0 Kasper Junker (16′)(Víti)
2-0 Kasper Junker (69′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað

De Bruyne orðaður við Messi og félaga – Yfirmennirnir vilja hins vegar að hann fari annað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband

Afar áhugaverðar hugmyndir Önnu Svövu að fögnum – Myndband