fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fókus

Fluttu nýtt lag frá Íslandi fyrir Jimmy Fallon

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 08:14

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men frumflutti nýja lagið sitt, „Visitor“, í spjallþætti Jimmy Fallon í gærkvöldi.

Í samtali við Fréttablaðið segir Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, að það hafi verið smá erfitt að koma svona fram eftir langa pásu. Hljómsveitin tók upp lögin í Iðnó.

„Þetta var í eitt af fyrstu skiptunum sem við flytjum Visitor. Yfirleitt er maður fyrir framan fólk að slípa lagið en þetta var mjög gaman. Svo stóð maður bara fyrir framan myndavélina og þar kom ekkert klapp á milli laga. Það var mjög sérkennilegt en þetta er ein leið til að koma tónlistinni á framfæri,“ segir Nanna við Fréttablaðið.

Horfðu á atriðið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni