fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Ástralía, Indland, Bandaríkin og Japan taka þátt í stórri heræfingu á Indlandshafi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 21:30

Flugmóðurskipið USS Abraham Lincoln. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í næsta mánuði fer stór heræfing Ástrala, Indverja, Japana og Bandaríkjamanna fram á Indlandshafi. Markmiðið er að styrkja hernaðarsamstarf ríkjanna, ekki síst í ljósi erfiðra samskipta þeirra við Kínverja þessi misserin og aukinnar spennu í þeim samskiptum.

Ríkin hafa staðið fyrir svipuðum heræfingum árlega síðan 1992 en umfang þeirra hefur farið vaxandi á síðustu árum. Þátttaka Ástrala að þessu sinni þýðir að öll fjögur aðildarríki Quad-samstarfsins taka þátt en það er í fyrsta sinn síðan 2007 að það gerist.

Quad-samstarfið er óformlegt samstarf Bandaríkjanna, Japan, Indlands og Ástralíu á hernaðarsviðinu en þó er ekki um formlegt hernaðarbandalag eins og NATO að ræða. Þetta óformlega samstarf er talið vera mótvægisaðgerð við vaxandi áhrif og umsvif Kínverja í Asíu og Kyrrahafi. Stjórnvöld í Kína hafi lýst samstarfinu sem andkínversku. CNN skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar