fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Pressan

Neydd til að hoppa á trampólíni – Það varð henni að bana

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 16. október 2020 19:00

Jaylin Anne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhugnanlegt mál skekur nú samfélagið í Odessa í Texas í Bandaríkjunum. Þar var lögreglan nýlega send að heimili einu þar sem Jaylin Anne, 8 ára, fannst látin. Rannsókn málsins hefur leitt í ljós að fósturforeldrar hennar voru að refsa henni og meinuðu henni um morgunmat. Hún var síðan send út í garð og sagt að hoppa á trampólíni í langan tíma. Hún fékk ekkert að drekka.

People skýrir frá þessu. Fram kemur að 40 stiga hiti hafi verið þegar hún var send út. Krufning leiddi í ljós að dánarorsök hennar var ofþornun.

Fósturforeldrar hennar, sem eru 44 og 34 ára, hafa verið handtekin, grunuð um að hafa orðið henni að bana.

Jaylin Anne er sögð hafa verið lífsglöð stúlka sem elskaði að fara á hestbak og skauta og að stunda aðrar íþróttir utanhúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða

Afhjúpa sannleikann um hvernig Trump reiknaði út tollana og það hefur ekkert að gera með raunverulega tolla annarra þjóða
Pressan
Í gær

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“

Fékk áfall þegar hún sá hvað eins árs sonur hennar var að borða – „Þegar sonur þinn borðar pabba þinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið

Gómaði Teslu-skemmdarvarg og lét hann heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““

Varpa upp skýrari mynd af arkitekt dauðans – „Við kölluðum hann „Elsku Rex““
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift