fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

166 handteknir í evrópskri aðgerð gegn vopna- og fíkniefnasölu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 1. október 2020 05:45

Hluti þeirra vopna sem hald var lagt á. Mynd:Europol

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í samhæfðri aðgerð lögreglu víða um Evrópu nýlega voru 166 handteknir. Aðgerðin beindist gegn þeim sem selja vopn og fíkniefni.

Í fréttatilkynningu frá Europol kemur fram að aðgerðin hafi staðið yfir í fjóra daga og tæplega 8.900 lögreglumenn hafi komið að henni. 39.000 manns voru teknir til skoðunar og 44.000 ökutæki. Lögreglan í 34 löndum tók þátt í aðgerðinni sem var stýrt frá Spáni.

Hinir handteknu eru grunaðir um vörslu vopna, fíkniefnasmygl, smygl á fólki og vopnum.

Hald var lagt á 51 vopn og 47 kíló af fíkniefnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni

Neyddu drengi til að brjóta kynferðislega á smábarni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“

Piers Morgan biður grenjandi vinstri menn vinsamlegast um að halda kjafti – „Ég er kominn með nóg af þessu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn

Hér þarftu að passa töskuna þína og armbandsúr vel – Þjófagengi fara mikinn