fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fréttir

Hefur þú séð Kristján?

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 30. september 2020 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni 22 ára.  Kristján er 178 cm á hæð, frekar þéttvaxinn með dökkt stutt hár.  Hann var klæddur í rauðar Adidas íþróttabuxur og appelsínugula hettupeysu þegar síðast sást til hans fyrir tveimur dögum síðan.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um verustað Kristjáns eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000.

Uppfært 01.10.2020 klukkan 05:00.

Kristján er fundinn heill á húfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?