fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Fréttir

Tífalt fleiri Bretar látast vegna flensunnar og lungnabólgu en Covid-19

Heimir Hannesson
Þriðjudaginn 29. september 2020 21:25

mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eina vikuna létust fleiri í Englandi af völdum flensunnar og lungnabólgu en af völdum Covid-19. Þetta kemur fram í frétt The Sun um málið.

Samkvæmt umfjölluninni er þetta 14. vikan í röð sem árstíðabundna flensan dregur fleiri til dauða en Covid-19. Hefur the Sun eftir hagstofu Bretlandseyja að 14% skráðra dauðsfalla 38. viku hefði verið vegna flensunar og/eða lungnabólgu. Covid-19 olli aðeins 1.5% af skráðum dauðsföllum.

Þó, má búast við uppsveiflu á ný eftir tveggja vikna niðursveiflu. Talsverð aukning hefur orðið á greindum tilfellum í Bretlandi síðustu vikur og má búast við að sú aukning skili sér í fjölgun alvarlegra veikra sem svo aftur skilar fjölgun dauðsfalla af völdum Covid-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi

Einn handtekinn til viðbótar vegna morðrannsóknar á Suðurlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?

Árni deilir myndbandi af sænskri matarkörfu sinni – Hvað heldur þú að matarinnkaupin kosti?