fbpx
Sunnudagur 01.september 2024

Friðjón með risalax í Stóru Laxá

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 29. september 2020 13:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna á allra síðustu metrunum í Stóru Laxá í Hreppum, og þegar áin er að komast í 400 laxa, veiðist sá stærsti í ánni. En veiðimenn eru að loka ánni þessa dagana og það var Friðjón Mar Sveinbjörnsson í Veiðiflugum á Landholtsvegi sem veiddi fiskinn stóra.

Það má eiginlega segja að þetta hafi síðasta veiðiferðin hjá honum á sumrinu en alls ekki síðasta veiðiferð í veiðinni. Fiskinn veiddi hann í Kóngsbakka og var hann 101 sentmeter og tók litla græna Bismó.

Mikið vatn er í ánni þessa dagana og það má alveg segja að þessi lax Friðjóns hafi veiðst á allra síðustu mínútu veiðitímans í Stóru Laxá í Hreppum.

 

Mynd. Friðjón Mar Sveinbjörnsson með stærsta laxinn úr Stóru Laxá í Hreppum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Skógar með harðgerðum plöntum leynast í risastórum holum í Kína

Skógar með harðgerðum plöntum leynast í risastórum holum í Kína
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“
EyjanFastir pennar
Fyrir 13 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum

Sigmundur Ernir skrifar: Kúvendingar á hægrivængnum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir keppir í sögulegum bardaga á vegum UFC

Atvinnuboxarinn Valgerður Guðsteinsdóttir keppir í sögulegum bardaga á vegum UFC
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Hvaða fólk verður í framboði fyrir Samfylkinguna? – Útlit fyrir stórsigur og marga nýja þingmenn

Hvaða fólk verður í framboði fyrir Samfylkinguna? – Útlit fyrir stórsigur og marga nýja þingmenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“